Þrennt fyrir helgina

Sjoppan Hair salon

Fyrir helgina verdur madur ad fara og friska upp a hofudid a harsnyrtistofuni Sjoppan Like síða Sjoppan hér

Glæsileg nýjung í Optimus seríu LG

LG G2 EIGINLEIKAR G2 er öflugur snjallsími sem er ætlaður fyrir breitt svið einstaklinga. Hann er með yfirburða vélbúnað eins og 5.2“ IPS Háskerpuskjá, 3000 mAh rafhlöðu, 13MP myndavél með fljótandi linsu (OIS) og síðast en ekki síst nýjasta og öflugasta Snapdragon 800 fjórkarna örgjörvanum sem er 2.3 GHz. Hönnunin á G2 er líka eitthvað til að nefna því þeir hafa fært power og hækka/lækka hnappinn aftan á símann þar sem vísifingurinn er alltaf laus. Þessi lausn fær mann til að hugsa „Af hverju var engum búið að detta þetta í hug fyrr?“ Meira um það hér. http://www.lgsimar.is/g2/  

Sól 101

Staður. Aðalstræti 9 - 101 Reykjavik - S: 5787808 - Facebook hér http://www.facebook.com/sol101